Staðir
Skráðir eru allir staðir sem koma fyrir sem upptökustaðir og sem fæðingarstaðir og heimili einstaklinga í gagnagrunninum. Á listanum eru bæjarnöfn, heimilisföng og hús en einnig heiti heilla sveita og byggðarlaga, sýslna, borga og landa. Hér eru einnig skráðar kirkjur, prestaköll og prófastsdæmi.