Einstaklingar
Nöfn fólks sem skráð er í gagnagrunninum. Þetta getur verið heimildarmaður eða flytjandi (sá sem talað er við, segir frá, kveður, syngur eða flytur efni á annan hátt); spyrill eða upptökumaður. Á listanum eru einnig höfundar kvæða, vísna, rímna og sálma og fólk sem tengist kirkjum, svo sem prestar, organistar og forsöngvarar.
Auk almennrar leitar er hægt að leita sérstaklega að einstaklingum tengdum þjóðfræðiefni eða tónlist.