Ævintýragrunnur
Ævintýragrunnurinn er gagnagrunnur yfir útgefin ævintýri og felur í sér upplýsingar um rúmlega 590 tilbrigði íslenskra ævintýra.
Nánar um Ævintýragrunninn.
Einnig er hægt að leita samtímis í prentuðum sögnum, ævintýrum og hljóðritum.